Page 4 of 8

Re: Íslenski Þráður

Posted: 28 Nov 2012 10:43
by MONOBA
Skógvur wrote:Hvaða hús er það? Muntu (ætlarðu að) búa þarna sjálfur?

Ég er búinn að fara í verslunina fyrir (fara út í búð til) að kaupa mjólk og egg þess vegna að (svo) ég geti gert (búið til/eldað) pönnukökur. Ég keypti einnig (líka) bláberjasúpu.

Einnig er býsna formlegt, best að forðast það nema maður sé að skrifa grein í blað eða eitthvað því um líkt.

Re: Íslenska

Posted: 28 Nov 2012 16:57
by Prinsessa
Vá. Hvað er þetta gamalt? Ég get sjálfur séð að ég hef skrifað illa. Jæja. Betri er ég núna.

En það er svo leiðinlegt að alltaf nota "líka". :(

Vel á minnst, ert þú hann Étienne Ljóni Poisson? Annars man ég ekki hvernig ég þekki hann...

Re: Íslenska

Posted: 28 Nov 2012 17:28
by MONOBA
Sá er ég!

Re: Íslenska

Posted: 29 Nov 2012 12:22
by Prinsessa
Eru öll þessi nöfn virkilega þín?

Re: Íslenska

Posted: 29 Nov 2012 12:43
by MONOBA
Haha, mín að því leyti að ég eignaðist þau já, en þó ekki löglega.

Re: Íslenska

Posted: 29 Nov 2012 18:51
by Prinsessa
Svo hvað er fornafnið þitt?

Re: Íslenska

Posted: 04 Dec 2012 16:16
by MONOBA
Étienne (Léon), svo einfalt er það!

Re: Íslenska

Posted: 04 Dec 2012 17:03
by Prinsessa
Bera margir íslenskra vina þinna orðið fram eins og þetta <é> væri íslenskt (eða gerðu nokkrir þeirra það hvort eð er í fyrsta sinn sem þeir sáu það)?

Re: Íslenska

Posted: 04 Dec 2012 17:31
by MONOBA
Nei, því orðið er svo greinilega útlenskt. En það kemur mér oft á óvart hversu vel Íslendingar ná að bera nafnið mitt fram. En allir kalla mig Ljóna hér.

Re: Íslenska

Posted: 04 Dec 2012 17:59
by Prinsessa
Ljóni er gott nafn (sérstaklega þar sem þú virkilega heitir Léon)! Ég veit líka að íslendingar elska stutt gælunöfn, eins og Karl > Kalli. Hefur þú ekki fengið þér svona nafn? Erfitt er kannski að gera Ljóni stuttara... Hvaðan ertu? Frakklandi?

Re: Íslenska

Posted: 04 Dec 2012 18:25
by MONOBA
Ljóni er gælunafn. Vinkona mín fór að kalla mig það fyrir löngu og svo loddi það við.

Ég er frá Montréal, Quebec, Kanada!

Re: Íslenska

Posted: 05 Dec 2012 10:37
by Prinsessa
MONOBA wrote:Ljóni er gælunafn. Vinkona mín fór að kalla mig það fyrir löngu og svo loddi það við.

Ég er frá Montréal, Quebec, Kanada!
Já, það skil ég, en stutt, einfaldara nafn, en eins og ég sagði, svo er Ljóni nóg erfitt að gera stuttara eða einfaldara. Linni. Veit ekki. Þessi nöfn eiga mjög oft tvöfalda stafi. Slíkt nafn, meina ég. Kalli, Stebbi, Alli. Skilurðu hvað ég meina?

Þetta var önnur ágiskun mín! Hvenær fluttirðu til Íslands? Hefurðu búið í Finnlandi líka?

Re: Íslenska

Posted: 13 Feb 2013 09:12
by Prinsessa
Af hverju skrifar enginn annar í þessum þræði? :(

Re: Íslenska

Posted: 13 Feb 2013 22:04
by Visinoid
Hvers er þessi þráður ekki í skandinavíushlutanum?

(Sorry for bad attempt :L)

Re: Íslenska

Posted: 14 Feb 2013 06:48
by Aszev
Skógvur wrote:Af hverju skrifar enginn annar í þessum þræði? :(
Ég skrifa ekki hérna af því íslenskan mín er svo takmörkuð og ég læri ekki athafnasamt.
Visinoid wrote:Hvers er þessi þráður ekki í skandinavíushlutanum?
Af því skandinavíska er eitt tungumál með fjórum ritmálum (sænsku, norsku x2, dönsku), en íslenska er annað mál.

Re: Íslenska

Posted: 23 Mar 2013 14:27
by Prinsessa
Aszev wrote:
Skógvur wrote:Af hverju skrifar enginn annar í þessum þræði? :(
Ég skrifa ekki hérna af því íslenskan mín er svo takmörkuð og ég læri ekki athafnasamt.
Þá verðurðu að æfa miklu meira, því við þurfum þig!

Re: Íslenska

Posted: 23 Mar 2013 19:21
by DrGeoffStandish
Aszev wrote:Af því skandinavíska er eitt tungumál með fjórum ritmálum (sænsku, norsku x2, dönsku), en íslenska er annað mál.
Nei, þau fjóru (rit-)málin eru svo kölluð "meginlandsskandinavísk" mál. Íslenska málið er skandinavískt mál, svo kallað "eyskandinavískt" mál.

Re: Íslenska

Posted: 24 Mar 2013 19:23
by Iron
Morpheus wrote:
Aszev wrote:Af því skandinavíska er eitt tungumál með fjórum ritmálum (sænsku, norsku x2, dönsku), en íslenska er annað mál.
Nei, þau fjóru (rit-)málin eru svo kölluð "meginlandsskandinavísk" mál. Íslenska málið er skandinavískt mál, svo kallað "eyskandinavískt" mál.
Ég hugsa það íslenskt er norrænt, en ekki skandinavískt. Skandinavía er svæði í meginlöndum Evrópu, er það ekki? Ég spyrja alvarlega, því ég er ekki viss.

(oh my god I am terrible at this)

Re: Íslenska

Posted: 24 Mar 2013 20:02
by Prinsessa
Engin opinber þýðing er til og við munum alltaf berjast um þetta.

Re: Íslenska

Posted: 24 Mar 2013 21:18
by Aszev
DrGeoffStandish wrote:Nei,
Jú.
DrGeoffStandish wrote:þau fjóru (rit-)málin eru svo kölluð "meginlandsskandinavísk" mál. Íslenska málið er skandinavískt mál, svo kallað "eyskandinavískt" mál.
Það líka.